15.10.2008 | 21:00
Baðvörur
Baðvörur Forever Living Products hefur sameinað alla gagnsemi aloe vera gel með sérvöldum innihaldsefnum, til að veita þér gott úrval af bað- og húðvörum. Með vörum okkar verður þú, frá toppi til táa, hulin hreinu, stöðugu aloe vera. Allt frá kremum og gelum til sjamóa og hreinsivara. Leyfðu þér að líða vel og líta vel út með okkar frábæra baðvöruúrvali!
Aloe Bath Gelee

Milt, rakagefandi bað og sturtugel sem inniheldur hátt hlutfall af hreinu aloe vera geli með róandi eiginleikum. Með hjálp skrúbbhanska fjarlægir það dauðar húðfrumur og gerir húðina hreina og mjúka. Róandi rakagjafi og mýkjandi eiginleikar þessarar sápu gerir freyðibaðið eftirsóknavert, eins og dekur í heilsulind.
Verð: 2.094
Forever Aloe Styling Gel
Hárgel sem styrkir og bætir hárið. Bætir fyllingu án þess að klístra, ver hárið og bætir skemmdir. Hárið heldur sér betur auk þess að fá meiri lyftingu og gljáa. Án alkóhóls, með ákjósanlegan stífleika og hámarks gljáa, fyrir glæsilegt, sterkt og heilbrigt hár.
Verð: 1.994
Aloe Lips
Ef varirnar gætu talað, myndu þær biðja um Aloe Lips. Aloe, jojoba og býflugnavax sameinast í besta varasalvanum á markaðnum. Hentugur allt árið um kring. Sefar varirnar og veitir þeim raka, hvort sem þú ert á skíðum, á brimbretti eða við garðyrkju. Varasalvinn er fyrirferðalítill og handhægur hvenær sem er.
Verð: 470
Aloe-Jojoba Shampoo
Sjampó sem gerir hárið glansandi, mjúkt og viðráðanlegt. Er í pH jafnvægi og framleitt úr hreinu aloe. Stuðlar að viðhaldi heilbrigðs hárs og hársvarðar. Ensímvirkni þess fjarlægir og leysir upp dauðar frumur, sem gerir endurnýjun heilbrigðs húðvefjar mögulegan. Milt, þétt og endingagott. Hentar öllum hárgerðum.
Verð: 2.098
Aloe-Jojoba Conditioning Rinse
Forever Living Products hafa endurbætt Aloe jojoba hárnæringuna! Ný og betri tegund, bætt með B vítamínblöndu. Veitir nú enn meiri raka og betri næringu sem gerir hár þitt mýkra, meira glansandi og auðveldara meðhöndlunar en áður! Mikil virkni, þannig að þú þarft aðeins að nota lítið!
Verð: 2.098
Forever Bright Aloe Vera Toothgel
Tennurnar verða skínandi fallegar með Forever Bright. Ertir ekki, er flúorlaus blanda sem er með 100% af stöðugu aloe vera geli og býflugna propolis. Árangurinn er tanngel sem heldur andardrættinum ferskum og hvíttar tennurnar án þess að aflita (bleikja) þær. Fjölskyldan mun kunna að meta piparmintu og hrokkinmentubragðið og góða tilfinningu í munninum.
Verð: 986
Aloe Liquid Soap
Mild táralaus blanda. Aloe Liquid Soap gefur raka um leið og hún hreinsar. Umhverfisvæn, pH jafnvægi og ertir ekki húð. Hentar fyrir alla fjölskylduna!
Verð: 1.663
Forever Aloe Pro-Set
Hárlakk sem styrkir, nærir og er rakagefandi. Heldur vel og er einstaklega endingargott! Prótínríkt án alkóhóls. Hreinsað vatn og aloe vera gel endurheimta tapaðan raka. Umhverfisvænt.
Verð: 1.036
Aloe Ever-Shield Deodorant
Aloe Ever Shield svitalyktaeyðir með hreinum ilmi sem veitir þér sjálfstraust. Má nota í handakrika strax eftir rakstur eða vaxmeðferð. Blettar ekki föt og er án áls.
Verð: 941
Gentleman's Pride Aftershave
Rakagefandi alkóhóllaus blanda sem er blönduð hreinu aloe vera geli, rósmaríni og kamillu. Gentlemens Pride er róandi rakkrem með góðri kalmannlegri lykt.
Verð: 1.926
Forever Aloe MPD
Hefur þú hugleitt hve auðvelt það væri ef þú gætir þrifið allt, frá uppvaski að gólfi, föt og glugga, með einum og sama hreingerningarlöginum? Nú getur þú það! Umhverfisvænt hreinsiefni til hverskyns nota og frábært til að fjarlægja óhreinindi, fitu og bletti. Ertir ekki og er án fosfórs. Forever Aloe MPD er jafn hættulaust fyrir fjölskylduna þína eins og umhverfið.
Verð: 3.265
Aloe Veterinary Formula
Inniheldur hátt hlutfall af meðhöndluðu Aloe Vera Geli í hentugum úðabrúsa. Þessum vökva má úða beint á viðkvæma húð dýrsins til að róa ertingu eða til að hreinsa áður en Aloe Vera Gelly er sett á. Blönduna má einnig úða á feldinn eftir bað, til að auka gljáa og næra. Gott að nota sem skol á leggi eftir miklar æfingar, hefur það róandi áhrif og verndar.
Verð: 2.262
Færsluflokkar
266 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar