Færsluflokkur: Húðvörur
15.10.2008 | 21:00
Húðvörur-Líkami
Húðvörur - Líkami
Húðin okkar er fremsta vörn líkamans í daglegri baráttu við mengun og aðra umhverfis ertingavalda, þannig að við þurfum að vernda og styrkja húðina með sérstakri umhyggju. Aloe vera, umtalað sem náttúrulegt meðal til að róa húðina, er kjörin vörn. Við höfum hannað einstakar og fjölbreyttar vörur sem virka á náttúrulegan hátt með því að veita húðinni raka og nauðsynleg næringarefni og vítamín. Húðvörur okkar geta verndað húðina gegn skaðlegum umhverfisþáttum Húðvörur okkar eru samþykkar af International Aloe Science Council.
Alpha-E Factor

Forever Alpha-E Factor er léttur og mýkjandi vökvi með viðbættum nærandi eiginleikum fyrir húðina. E vítamín mýkir húðina og veitir raka ásamt því að vernda hana gegn skaðlegum umhverfisáhrifum. A og C vítamín betrumbæta og vernda húðina ásamt því að bæta teygjanleika hennar. Aloe Barbadensis olían (Aloe Vera gel olía) veitir endurnærandi eiginleika frá þessari undra plöntu. Forever Alpha-E Factor er sérstaklega hannað til að endurnýja og næra húðina á undraverðan hátt. Veita húðinni slétta áferð með bestu fáanlegu innihaldsefnum til þess að viðhalda skínandi og unglegri húð. Verð: 4.110
Aloe Sunless Tanning Lotion
Þetta innihaldsríka aloe brúnkurem gefur þér náttúrulegan, jafnan lit án skemmda af völdum útfjólublárra geisla. Berðu þetta á þig eins og hvert annað rakakrem og þú sérð húðina taka á sig fallegan, náttúrulega lit. Því oftar sem þú berð á þig því dekkri verður húðin. Meðan húðin tekur á sig lit er hún einnig að drekka í sig eiginleika aloe vera og annarra rakagefandi eiginleika sem gera húðina silkimjúka. Nú getur þú fengið þann lit sem þig hefur alltaf langað í án hættunnar á sólbruna, hrukkum, eða jafnvel krabbameini, sem getur komið í kjölfar langvarandi viðveru í sól. Forever Aloe Sunless Tanning Lotion er skýrasta stjarnan undir sólinni.
Verð: 3.382
Forever Aloe Sunscreen
Sólarvörn með Aloe, Forever Moisturising Sunscreen Lotion, það hefur aldrei verið auðvelt að njóta útivistar með sínum nánustu og huga vel að húðina á sama tíma! Þessi nýja formúla verndar húðina gegn sólbruna og skaðlegum áhrifum sólarinnar, UVA/UVB geislum, með SPF gildi 30. Unnið úr hreinu og náttúrulegu aloe vera geli, inniheldur mikið af rakagefandi og rakamyndandi efnum og viðheldur náttúrulegu rakastigi húðarinnar. Silkimjúk vatnsvarin formúla sem heldur sólarvörninni eftir 40 mínútur í vatni. Sérfræðingar mæla með að nota sólarvörn allan ársins hring, vertu viss um að þú eigir nóg fyrir alla útivist sem þú ert þáttakandi í!
Verð: 1.708
MSM Gel
FLP kynnir nýtt Aloe MSM Gel, róandi gel sem hentar hvenær sem er. MSM stendur fyrir Methyl Sulfonyl Methane, sem er lífrænn brennisteinn sem finnst í nær öllum lífverum. Annað aðal innihaldsefnið í Aloe MSM gelinu er hreint, stöðugt Aloe Vera. Aloe MSM Gel sameinar þessi tvö öflugu innihaldsefni við jurtir og önnur sérvalin efni sem veita róandi áhrif á verki og stirðleika í liðum. Prófaðu aloe MSM gel í dag!
Verð: 3.153
Aloe First
Náttúrulegur róandi úði fyrir húðina, þessi úða útgáfa af okkar stöðuga aloe vera geli inniheldur mörg ensím og ríka blöndu af amínósýrum, steinefnum og vítamínum. Kjörið til að róa og sefa húðin eftir minniháttar bruna, útbrot, bit og stungur, aðeins nokkrir úðar og þú finnur strax fyrir róandi eiginleikum þess.
Verð: 2.302
Aloe Propolis Creme
Aloe Proplis Creme er framleitt úr 100% stöðugu aloe vera geli með viðbættu býflugnaprópolis, sem hefur náttúrulega sýklaeyðandi eiginleika frá býflugunum. Propolis gerir þetta krem að kjörnum áburði á rispur, brunasár, útrbort og flesta húðkvilla, eða bara kjörið sem dagleg rakanæring fyrir húðina. Húðin mun vera þakklát. Verð: 2.094
Aloe Vera Gelly
Í þúsundir ára hefur goðsögnin af meðhöndlun með aloe vera, fyrir minniháttar bruna, skurði, skrámur og auðvitað sólbruna lifað. Aloe vera veitir húðinni óteljandi gagnsemi. Í meginatriðum er innihaldið eins og það væri kreist beint úr plöntunni. 100% meðhöndlað aloe vera gel smyr vefi hratt og örugglega. Þykkt, hálfgagnsætt gel sem fer hratt inn í húðina, veitir góðan raka og er einstaklega róandi. Eigðu þína eigin túpu í eldhúsinu, á baðinu, og í bílnum! Allir kostir Aloe, eingin þörf á að rækta þitt eigið! Verð: 1.624
Aloe Lotion
Aloe Lotion er frábær rakagjafi fyrir andlit og líkama. Aloe Lotion hefur hæsta hlutfall af Aloe í nokkru af kremunum okkar (fyrir utan Aloe Gelly). Aloe Lotion sameinar hátt hlutfall af hreinu aloe með andoxunarvítamíninu E, kollageni og elastíni og útkoman er krem með fínlegri áferð og léttum ilmi. Splæstu þessu á sjálfa þig! Verð: 1.590
Aloe Moisturising Lotion
Aloe Moisturising Lotion inniheldur 100% meðhöndlað aloe vera gel, allantoin, apríkósukjarnaolíu, jojobaolíu, fjögur þekkt rakagefandi efni, ásamt elastíni og uppleysanlegu kollageni til að viðhalda mýkt í húðinni. Þétt í sér, léttur ilmur, kjörið fyrir hendur, fætur, andlit og jafvel undir farða. Þessi öflugi rakagjafi hefur góð áhrif á minniháttar húðkvilla. Verð: 1.624
Aloe Heat Lotion
Hleyptu hitanum að og leyfðu þreyttum og spenntum vöðvum að slaka á með Aloe Heat Lotion! Eiginleikar aloe vera sem smýgur vel inn í húðina og róar ásamt hitaeiginleikum gefur róandi sælutilfinningu eftir erfiði dagsins. Kjörið við vöðvaverkjum, stirðum liðum, stífleika í hálsi og öxlum, vöðvatognun og þreytu í fótleggjum. Kremið er líka upplagt sem nuddolía!
Verð: 1.624
15.10.2008 | 21:00
Húðvörur-andlit
Húðvörur - Andlit
Húðin okkar er fremsta vörn líkamans í daglegri baráttu við mengun og aðra umhverfis ertingavalda, þannig að við þurfum að vernda og styrkja húðina með sérstakri umhyggju. Aloe vera, umtalað sem náttúrulegt meðal til að róa húðina, er kjörin vörn. Við höfum hannað einstakar og fjölbreyttar vörur sem virka á náttúrulegan hátt með því að veita húðinni raka og nauðsynleg næringarefni og vítamín. Húðvörur okkar geta verndað húðina gegn skaðlegum umhverfisþáttum Húðvörur okkar eru samþykkar af International Aloe Science Council.
Forever Alluring Eyes

Forever Alluring Eyes er byltingakennt augnkrem, hannað til að draga út fíngerðum hrukkum, þrota undir augum og dökkum baugum. Forever Alluring Eyes inniheldur mikið af aloe, náttúrulegu mýkingarefni sem unnið er úr kókoshnetum og jojoba oliu og náttúrulegu E vítamíni. Næringarík efni sem styrkja og viðhalda raka í húðinni. Verð: 2.979
Sonya Aloe Eye Makeup Remover
Einstaklega góð blanda, olíulaust aloe vera gel sem tryggir mjúka en áhrifaríka farðahreinsun á augum. Aðalinnihaldsefni er aloe vera gel, sem verndar og nærir á þann hátt sem hún þarfnast.
Verð: 1.389
Forever Marine Mask
Forever Marine Mask er djúphreinsimaski, sem veitir húðinni jafnvægi með náttúrulegum steinefnum ásamt einstaklega rakagefandi og nærandi eiginleikum aloe vera, hunangi og kraftu úr agúrku. Maskinn er einfaldur í notkun, hreinsar og veitir raka. Húðin verður frískleg, endurnærð og mjúk.
Verð: 3.069
Forever Epiblanc
Flest okkar dreymir um mjúka tæra húð, en því miður verður húðin varnarlaus gegn náttúruöflum með lífsmáta okkar sem oft valda blettum, lýtum og staðbundnum dökkum hörundslit.
Forever Epiblanc er einstök blanda sérstaklega ætluð til að lýsa staðbundna bletti og jafna út flekkóttan húðlit. Okkar 100% Aloe Vera Gel er grunnurinn og burðarefnið í Forever Epiblanc, ásamt krafti úr jurtum eins og sortulyng /e.bearberry), Rumex Occidentalis og náttúrulegu E vítamíni.
Forever Epiblanc er áhrifaríkast þegar það er borið beint á lýtið eða dökku blettina og til að varna því að dökkir blettir myndist aftur á húðina er mælt með að bera Forever Aloe sólarvörn á húðina að degi til eftir að Forever Epiblanc hefur verið borið á. Verð: 2.733
Aloe Fleur de Jouvence Collection
Ekkert sem maðurinn hefur búið til jafnast á við náttúrulegu rakagefandi go róandi eiginleika hreins aloe vera, sem er aðalinnihaldið í Aloe Fleur de Jouvence Collection (Aloe blóm æskunnar). Til að framleiða árangursríka styrkjandi húðvöru, þá höfum við tekið aloe vera gel og blandað við það náttúrulegu elastíni og kollageni ásamt framúskarandi rakagjöfum, ýruefnum og rakamyndandi efnum. Í þessari fallegri öskju er að finna:
1 x Exfoliating Cleanser
1 x Rehydrating Toner
1 x Mask Powder
1 x Aloe Activator
1 x Firming Foundation Lotion
1 x Recovering Night Cream
1 x Powder Brush
1 x Mixing Dish. Verð: 13.507
Rehydrating Toner
Mild alkóhóllaus blanda. Fjarlægir allar leifar hreinsiefna, óhreininda og dauðra yfirborðsfruma, dregur saman svitaholurnar og kemur jafnvægi á húðina.
Verð: 1.994
Exfoliating Cleanser
Exfoliating Cleanser er fitulaus hreinsimjólk. Hún veldur ekki ertingu og hreinsar farða og óhreinindi burtu með aðeins nokkrum dropum. Er ekk ófnæmisvaldandi. Þægileg og mild hreinsimjók, skrapar ekki. Húðin verður mjúk, hrein og lipur.
Verð: 1.994
Firming Foundation Lotion
Rakagjafi sem veitir vörn gegn sól, vindi og mengun. Firming Foundation Lotion er áburður með ríkulegu magni af mýkjandi efnum og A, C, og E vítamínum sem stinna, laga áferð og þétta svitaholur undir farða. Auðveldar húðinni að halda réttu rakastigi.
Verð: 2.682
Facial Contour Mask Powder
Mask Powder er einstök blanda af góðum innihaldsefnum sem eru sérvalin með tilliti til eiginleika þerra til að næra húðina og hreinsa svitaholur. Þegar því er blandað við hreint aloe vera gel og allantoin í Aloe Activator, þá verður efnablandan rakagefandi og hreinsar, þéttir og sléttir.
Verð: 2.442
Recovering Night Creme
Recovering Night Creme dregur úr hrukkumyndun. Fjölsykrur og rakagefandi efni halda raka í húðinni. Náttúruleg lípíð, hveitikímsglýseríð, jojoba og apríkósukjarnaolía stjórna olíu/vatns jafnvægi og kollagen og vatnsrofið elastín draga úr fíngerðum hrukkum.
Verð: 4.110
Aloe Activator
Aloe Activator er einstakelga gott rakagefandi og hreinsandi efni, blanda af aloe vera geli og allantoin. Blandið við Facial contour mask púður fyrir styrkjandi andlitsmaska. Hreina aloe vera gel og allantoin í Aloe Activator er einnig kjörinn húðhreinsir og frábær rakagjafi.
Verð: 1.708
Forever Aloe Scrub
Hreint aloe vera með kornum úr jojoba olíu, nægilega milt til að nota daglega, jafnvel á andlit. Fjarlægir dauðar húðfrumur og djúphreinsar, opnar svitaholur og endurnýjar húðina, án þess að rispa eða valda þurki. Einstök endurnýjun fyrir nýja heilbrigða húð.
Verð: 2.094
R3 Factor Skin Creme
Viðheldur raka, endurheimtir teygjanleika og gerir húðina líflega með fallega útgeyslun. Þín fyrsta vörn, R3 Factor er innihaldsrík blanda af aloe vera geli, uppleysanlegu kollageni og ávaxtasýru (AHA), ásamt húðnærandi eiginleikum A og E vítamína. Góð vörn gegn augnhrukkum og hjálplegt við að viðhalda húðlit og áferð.
Verð: 4.110
NÝTT!! Aloe Purifying Cleanser

Fyrsta þrepið í nýju Sonya skincare línunni er þessi frábæri hreinsir sem inniheldur Aloe og ávaxtaþykkni sem fjarlægir andlitsfarða og óhreinindi án þess að þurrka húðina.
Andlit þitt verður dásamlega mjúkt, slétt og hreint eftir hverja notkun. Til að ná fram bestum árangri, notaðu þá Sonya Aloe Refreshing Toner og hinar Sonya húðvörurnar með. Verð: 3.471
NÝTT!! Aloe Deep-Cleansing Exfoliator
Okkar daglega umhverfi getur haft slæm áhrif á húðina. Þegar húðin á þér þarf sérstaklega á djúphreinsun að halda án ertingar þá er Sonya Aloe deep-cleansing esfoliator rétta svarið.
Þessi djúphúðhreinsir er fullkomin svörun, mildur hreinsir með aloe og náttúrulegu jojoba. Aloe er hinn fullkomni rakagjafi og jojoba kornin djúphreinsa húðina.
Verð: 2.603
NÝTT!! Sonya Aloe Refreshing Toner
Sonya Aloe Refreshing Toner inniheldur hvítt te sem veitir raka og viðheldur réttu rakastigi húðarinnar. Upplífgandi rakagefandi andlitsvatn án alkóhóls. Notist eftir hreinsun með Sonya Aloe Purifying Cleanser, húðin dregur í sig næringareiginleikana frá aloe vera, hvítu tei og agúrkuseyðinu. Verð: 3.471
NÝTT!! Sonya Balancing Creme
Sonya Aloe Balancing Cream inniheldur Aloe auk endurlífgandi kjarna og framúrskarandi rakagjafa. Þessi innihaldsefni hjálpa til að viðhalda réttu rakastigi og geislandi yfirbragði húðarinnar. Notist með Sonya Aloe Nourishing Serum, húðin geislar af mýkt og heilbrigði. Verð: 3.308
NÝTT!! Aloe Nourishing Serum
Sonya Aloe Nourishing Serum er áhrifaríkur sermi sem inniheldur hvítt te sem varðveitir og endurnýjar rakastig húðarinnar og viðheldur unglegu yfirbragði. Léttleikinn gerir þennan serma einstaklega auðveldan í notkun. Kjörinn grunnur fyrir Sonya Aloe Balancing Creme. Verð: 4.311
NÝTT!! Sonya Skin Care Collection
Sonya er í eðli sínu miklu meira en fegurð; Sonya er samheiti yfir ungleika, aðdáun og ljúfleika. Innihaldsefnin í andlitsvöru línu okkar eru ásamt aloe vera, ávaxta þykkni, hvitt te og úrval rakagjafa sem skilar sér með góðum árangri til húðarinnar. Hjálpar við endurnýjun húðarinnar og veitir djúpan raka.
Sonya andlitsvöru línan samanstendur af fimm undirstöðu vörum til að hreinsa, veita raka og viðhalda heilbrigðri húð og fallegu yfirbragði. Aloe Purifying Cleanser, Aloe Refreshing Toner, Aloe Nourishing Serum, Aloe Balancing Creme og Aloe Deep-Cleansing Exfoliator vinna saman að því að halda húðinni unglegri og veitir henni raka, sem aldrei áður. Dekraðu við sjálfa þig með þessari 5 þrepa aðferð, þú átt það margfalt skilið! Verð: 16.243
15.10.2008 | 21:00
Baðvörur
Baðvörur Forever Living Products hefur sameinað alla gagnsemi aloe vera gel með sérvöldum innihaldsefnum, til að veita þér gott úrval af bað- og húðvörum. Með vörum okkar verður þú, frá toppi til táa, hulin hreinu, stöðugu aloe vera. Allt frá kremum og gelum til sjamóa og hreinsivara. Leyfðu þér að líða vel og líta vel út með okkar frábæra baðvöruúrvali!
Aloe Bath Gelee

Milt, rakagefandi bað og sturtugel sem inniheldur hátt hlutfall af hreinu aloe vera geli með róandi eiginleikum. Með hjálp skrúbbhanska fjarlægir það dauðar húðfrumur og gerir húðina hreina og mjúka. Róandi rakagjafi og mýkjandi eiginleikar þessarar sápu gerir freyðibaðið eftirsóknavert, eins og dekur í heilsulind.
Verð: 2.094
Forever Aloe Styling Gel
Hárgel sem styrkir og bætir hárið. Bætir fyllingu án þess að klístra, ver hárið og bætir skemmdir. Hárið heldur sér betur auk þess að fá meiri lyftingu og gljáa. Án alkóhóls, með ákjósanlegan stífleika og hámarks gljáa, fyrir glæsilegt, sterkt og heilbrigt hár.
Verð: 1.994
Aloe Lips
Ef varirnar gætu talað, myndu þær biðja um Aloe Lips. Aloe, jojoba og býflugnavax sameinast í besta varasalvanum á markaðnum. Hentugur allt árið um kring. Sefar varirnar og veitir þeim raka, hvort sem þú ert á skíðum, á brimbretti eða við garðyrkju. Varasalvinn er fyrirferðalítill og handhægur hvenær sem er.
Verð: 470
Aloe-Jojoba Shampoo
Sjampó sem gerir hárið glansandi, mjúkt og viðráðanlegt. Er í pH jafnvægi og framleitt úr hreinu aloe. Stuðlar að viðhaldi heilbrigðs hárs og hársvarðar. Ensímvirkni þess fjarlægir og leysir upp dauðar frumur, sem gerir endurnýjun heilbrigðs húðvefjar mögulegan. Milt, þétt og endingagott. Hentar öllum hárgerðum.
Verð: 2.098
Aloe-Jojoba Conditioning Rinse
Forever Living Products hafa endurbætt Aloe jojoba hárnæringuna! Ný og betri tegund, bætt með B vítamínblöndu. Veitir nú enn meiri raka og betri næringu sem gerir hár þitt mýkra, meira glansandi og auðveldara meðhöndlunar en áður! Mikil virkni, þannig að þú þarft aðeins að nota lítið!
Verð: 2.098
Forever Bright Aloe Vera Toothgel
Tennurnar verða skínandi fallegar með Forever Bright. Ertir ekki, er flúorlaus blanda sem er með 100% af stöðugu aloe vera geli og býflugna propolis. Árangurinn er tanngel sem heldur andardrættinum ferskum og hvíttar tennurnar án þess að aflita (bleikja) þær. Fjölskyldan mun kunna að meta piparmintu og hrokkinmentubragðið og góða tilfinningu í munninum.
Verð: 986
Aloe Liquid Soap
Mild táralaus blanda. Aloe Liquid Soap gefur raka um leið og hún hreinsar. Umhverfisvæn, pH jafnvægi og ertir ekki húð. Hentar fyrir alla fjölskylduna!
Verð: 1.663
Forever Aloe Pro-Set
Hárlakk sem styrkir, nærir og er rakagefandi. Heldur vel og er einstaklega endingargott! Prótínríkt án alkóhóls. Hreinsað vatn og aloe vera gel endurheimta tapaðan raka. Umhverfisvænt.
Verð: 1.036
Aloe Ever-Shield Deodorant
Aloe Ever Shield svitalyktaeyðir með hreinum ilmi sem veitir þér sjálfstraust. Má nota í handakrika strax eftir rakstur eða vaxmeðferð. Blettar ekki föt og er án áls.
Verð: 941
Gentleman's Pride Aftershave
Rakagefandi alkóhóllaus blanda sem er blönduð hreinu aloe vera geli, rósmaríni og kamillu. Gentlemens Pride er róandi rakkrem með góðri kalmannlegri lykt.
Verð: 1.926
Forever Aloe MPD
Hefur þú hugleitt hve auðvelt það væri ef þú gætir þrifið allt, frá uppvaski að gólfi, föt og glugga, með einum og sama hreingerningarlöginum? Nú getur þú það! Umhverfisvænt hreinsiefni til hverskyns nota og frábært til að fjarlægja óhreinindi, fitu og bletti. Ertir ekki og er án fosfórs. Forever Aloe MPD er jafn hættulaust fyrir fjölskylduna þína eins og umhverfið.
Verð: 3.265
Aloe Veterinary Formula
Inniheldur hátt hlutfall af meðhöndluðu Aloe Vera Geli í hentugum úðabrúsa. Þessum vökva má úða beint á viðkvæma húð dýrsins til að róa ertingu eða til að hreinsa áður en Aloe Vera Gelly er sett á. Blönduna má einnig úða á feldinn eftir bað, til að auka gljáa og næra. Gott að nota sem skol á leggi eftir miklar æfingar, hefur það róandi áhrif og verndar.
Verð: 2.262
Færsluflokkar
266 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar